FERÐALÖGIN OKKAR

“Our battered suitcases were piled on the sidewalk again; we had longer ways to go. But no matter, the road is life.” – Jack Kerouac

Hér er samantekt á ferðalögunum okkar í gegnum tíðina:
 
  • EVRÓPUREISAN 2001: Fyrsta bakpokaferðlagið okkar kom okkur til London, Kaupmannahafnar, Svíþjóðar og Amsterdam.
  • HRINGFERÐIN 2002: Við fórum í okkar fyrstu hringferð saman síðsumars 2002 á litla sportbílnum okkar Dodge Neon. Saga í myndum.
  • GRÆNLAND 2002: Ég fór til Grænlands með nokkrum skvísum úr mannfræðinni og dvaldi þar vikulangt.
  • KRAKÁ & BERLÍN 2006: Í tilefni þess að við vorum að útskrifast úr HÍ fórum við í borgarferð til Kraká og Berlín.
  • STÓRA ASÍUREISAN 2006-2007: Indland, Nepal, Tæland, Víetnam, Kambódía, Laos, Malasía og Singapúr.
  • INDLAND 2010-2011: Jóga og ferðalög um Indland í 11 mánuði.