...að fara út í Blómaval með litlu krílin, kaupa sér ís og lítið páskaegg á 99 kr. og kíkja á Páskaland. Þar eru nokkkur kanínusystkin í búri, ógurlega falleg öll sömul. Þar eru líka páfagaukar í öllum regnbogans litum. Kaupið samt ekkert skraut þar, þetta er fokdýr búlla.