Hæ, hó! Ég er búinn að skipta um vinnu og farinn að vinna á rannsóknarstofu og er með mitt eigið skrifborð og mína eigin tölvu. Mér finnst þetta mjög gaman. Ég hef ekki skrifað mikið að undanförnu enda mikið að gera og því ekki minnst á að Einar og Sólveig urðu að folöldum þann 14. mars og eignuðust lítið kríli sem heitir Sædís Ósk. Til hamingju Einar og Sólveig!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli