laugardagur, 6. apríl 2002

Hengikengúra

Ég fann annan leik á netinu, svona hengimann þar sem maður á að giska á orð og ef maður giskar x oft vitlaust verður kengúran hengd. Ágætis hvíld frá lærdómnum hérna upp á Bókhlöðu.