föstudagur, 31. janúar 2003

Miðnæturblogg

Hvað á það að þýða að blogga svona seint? Eru Baldur og Ásdís komin með nettengingu heima eða er opið upp í skóla? Nei ástæðan fyrir því að ég blogga svona seint er sú að ég sit sem vaktmaður á fornum slóðum og fíla mig bara vel...