Áðan rakst ég á skemmtilega klausu á mbl.is. Þar sem sagt er frá manni sem líklega var eitthvað ósáttur við ólaunaða kaffitíma. Sjá nánar um kauða hér. Nú er þessi fugl kominn í fjögurra ára kaffipásu, líklega ólaunaða.
Annars stefnir allt í venjulegan föstudag hjá mér. Skóli klukkan átta, skonsur í nesti og kannski kleina ef heppnin er með mér.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli