miðvikudagur, 23. júlí 2003

Fregnir

Erum komin heim eftir thriggja vikna sumarfri. Vorum fimm naetur i London og sidan tvaer vikur a Bretagne skaga. Lentum i hitabylju sem endadi med thvi ad sla oll hitamet tharna a Skaganum. Hefur vist ekki ordid eins heitt i einhver 45 ar. Erum nuna solbrunin og hofum bratt hamskipti :)

Vid skiljum hvorki upp ne nidur hvad gengur a hja blogger med thessi blessudu ???? Ef einhver hefur hugmynd um hvernig ber ad laga thetta thaetti okkur vaent um ad fa leidbeiningar. Thangad til efast eg um ad mikid verdi bloggad a thessum bae.

Nanari og betri lysing a ferdinni verdur gefin sidar asamt thvi sem servaldar myndir verda birtar. Annars man eg eftir ad hafa sagt thad sama um Graenlandsferdina og enn er ekkert komid um hana. Spark i rassinn. Laet thetta duga i bili.