laugardagur, 22. nóvember 2003

Ýmislegt

Allt gott af okkur. Keyptum tölvu í gær, alltaf gaman að fá eitthvað nýtt. Þessa dagana höfum við verið dugleg að fá okkur eitthvað nýtt, fengum okkur líka smá kommóðu í ganginn og nýja mottu. Þannig að síðan ég bloggaði síðast hef ég lítið gert annað en að læra og eyða, djók.

Þetta er fínt allt saman. Er að verða búinn í vinnunni, smá trafík hér í dag, fólk duglegt að vinna. Gott hjá því. Jammajammíjamm og góða nótt bara.