Jæja, búinn með megnið af reikningshaldi dagsins. Þá er líklega best að skella sér niður á kaffistofu og smjatta á smá ma-kríli. Að öllum líkindum mun ég svo halda aftur upp stigann og gera upp fleiri vaskreikninga eða eitthvað í þeim dúr. Í dag er nefnilega reikningshaldsdagur :)