miðvikudagur, 17. desember 2003

Búinn!

Jæja, þá er streðinu lokið að sinni. Var að koma úr síðasta prófinu, reikningshaldi. Hefði vel getað þegið hálftíma í viðbót en það er önnur saga. Aðalatriðið er að nú er hið alræmda jólafrí komið. Maður bara áttar sig ekki á svona löguðu :)