linkar á stiku
MYNDIR
VIDEO
FERÐALÖG
UPPSKRIFTIR
INSTAGRAM
PINTEREST
miðvikudagur, 17. desember 2003
Búinn!
Jæja, þá er streðinu lokið að sinni. Var að koma úr síðasta prófinu, reikningshaldi. Hefði vel getað þegið hálftíma í viðbót en það er önnur saga. Aðalatriðið er að nú er hið alræmda jólafrí komið. Maður bara áttar sig ekki á svona löguðu :)
Tweet
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim