Ó, ég er sko ekki sniðug núna, í staðinn fyrir að læra meira fyrir prófið á morgun er ég núna að glápa á Queer eye for the straight guy á Skjá einum. Mér tókst meira að segja að draga Baldur að skjánum. O well, ég er svo sem búin að fara yfir allt námsefnið svo kannski ég slappi bara smá af.