þriðjudagur, 2. desember 2003

Reikningshaldsverkefni skilað
Í gær kvaddi ég Hrapp og Skell með pompi og prakt. Kveðjustundin var magnþrungin og mikill léttir að vera laus við þá félaga. Þetta var síðasta verkefni annarinnar svo nú er próflestur hafinn.

Engin ummæli: