sunnudagur, 15. febrúar 2004

Sunnudagsmorgnar
Eitt yndislegt við að búa í vesturbænum er að heyra í kirkjuklukkunum á sunnudagsmorgnum. Sérstaklega á svona fallegum og heiðskírum degi. Sérstaklega í febrúarmánuði sem hefur fært okkur vorveður tveimur mánuðum fyrir tímann. Ah, það er yndislegt að vera til :)