Vil byrja á því að óska öllum til hamingju með daginn áður en hann þýtur framhjá...
Hef varið þessum ágæta 1. maí í undirbúning fyrir próf í rekstrarhagfræði 2. Það sér nú fyrir endann á þessu öllu saman því á mánudaginn er þetta barasta allt búið og þá getur maður farið að telja nokkuð hratt niður dagana í útlandaferðina góðu sem þó liggur í heimahaga :)