miðvikudagur, 25. ágúst 2004

Kostir og gallar

Nú er ég búinn í sumarprófum, jei! Aðalkosturinn við það að vera búinn er tvímælalaust að vera búinn. Aðalgallinn er hins vegar sá að það er mjög sterk vísbending um að sumarið sé að verða búið.

En að öllu vangaveltugamni slepptu ætla ég í tilefni dagsins að fara til hennar Sollu og fá mér hnetusteik.

Engin ummæli: