Ég vona bara að það komi ekki í hausinn á mér seinna að hafa verið meðlimur í taflfélagi Reykjavíkur, gúlp... Kannski hafa Interpol þegar komist á snoðir um tengsl mín og þátttöku á einu stærsta skákmóti landsins.
Vonandi verður þó tekið tillit til þess að ég var nú aldrei neinn snillingur í skák.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli