Þetta er skrítinn heimur sem við búum í. Menn komast upp með ótrúlegustu hluti en liðið í bússaralandi dregur mörkin við
alþjóðleg skákmót og hryðjuverk. Ég hef ekki fylgst með þessu máli en mér finnst það bara hljóma svo asnalega að sitja í gæsluvarðhaldi fyrir að taka þátt í alþjóðlegu skákmóti fyrir 12 árum. Hvað gerist eiginlega á þessum mótum?
Eru það kannski skákmenn sem skipulögðu hinn fræga fund garðyrkjubænda í Öskjuhlíð?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli