fimmtudagur, 19. ágúst 2004

Heldur farið að fækka

Já nú er ættingjum mínum heldur farið að fækka hér á landi. Fyrst sneru Pési, Erna og Dagur með morgunflugi á þriðjudaginn til síns heima. Í hádegi sama dag yfirgáfu froskarnir okkur og í dag fara mamma og pabbi. Wellwell, ætli maður verði ekki bara að heimsækja eitthvað af þessu liði sjálfur úr því að það endist ekki lengur en raun ber vitni á hinum sólríka klaka.

Engin ummæli: