Jæja þá er skólinn kominn á fleygiferð. Honum fylgir ákveðið öryggi sem kallast stundatafla. Eins og glöggir lesendur vita þá er ég afskaplega mikill rútínumaður og finnst gott að hafa hlutina í þokkalegum skorðum, þess vegna fíla ég stundatöflur. Ahhh það er gott að vera byrjaður í skólanum. Biðst afsökunar á fyrirsögninni hún er bara til að hrekkja.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli