Í gær fór ég á vef háskólans og púslaði saman stundatöflunni minni. Ég vona að ráðamenn flytji ekki tímana og breyti eftir á því taflan er sú besta sem ég hef fengið síðan ég byrjaði í háskólanum. Það má því segja að skólinn hjá mér hefjist ekki fyrr en þann 11. þar sem ég er ekki í neinum tímum á mánudögum, hehe :D
Engin ummæli:
Skrifa ummæli