Óhreinn þvottur er eins og sannleikurinn: hann hefur tilhneigingu til að koma upp á yfirborðið og láta vita af tilvist sinni, af svo mikilli áfergju að lötustu menn verða að bregðast við.
Æ, ég má ekki vera að þessu, ég þarf að hendast niður í þvottahús.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli