sunnudagur, 18. desember 2005

Alfræðibrölt

Hver kannast ekki við fletta wikipediu fram og til baka þegar skólabækurnar heilla ekki lengur? Stundum kemst ég þó á það stig að þessar eilífu staðreyndir úr wikipediu eru ekki alveg nógu beyglaðar fyrir próflestrarmig. Þá er gott að glugga aðeins í uncyclopediu, sem er einmitt beygluð wikipedia, og er að finna ýmsan fróðleik m.a. um kexverksmiðjuna.

Engin ummæli: