laugardagur, 14. október 2006

Jarðvegurinn undirbúinn

Margir hafa varað mig við því að þegar til Indlands komi megi ég eiga von á skörpum skilum á milli þjóðfélagsstétta. Þar sem ég hef ekki hugmynd um hvernig best sé að undirbúa sjokk sem slíkt kann að valda er afar heppilegt að þessi skil séu mögulega að minnka, jafnt og þétt. Því er Indlandi pakkað í bómull í staðinn fyrir að klæða viðkvæma fætur úr norðri í sandala.

Engin ummæli: