Við fórum ekki af stað fyrr en seinni partinn, notuðum fyrri partinn í áhugamál og gönguferðir, svo þegar okkur bar að var himinninn að taka á sig óravíðan lit og fuglarnir voru að fá sé brauð í kvöldmat.
Það er komin þunn svellskán ofan á Tjörnina og Baldur skemmti sér konunglega við að horfa á gæsir og annað fiðurfé renna til á gæsalöppunum og sundfitinu.
Tunglið vantar bara nátthúfuna, ekki satt?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli