En kannski er ég óvenjubrött af því það eru spennandi tímar framundan. Við Baldur erum nefnilega bæði að fara að kenna jóga upp í Yoga Shala hennar Ingibjargar! Er með smá kvíðahnút í maganum og er þessa dagana að æfa upphafs- og lokamöntruna:
Vande gurunam!
Lokah samastah!
Ég verð að kenna ashtanga 1 jóga á þriðjudögum og fimmtudögum frá 16:30-17:40, og Baldur kennir föstudagskvöldtímana kl. 18:50-20:00.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli