Hér kemur listinn, tada!:
- Lesa fimm klassísk verk veraldarsögunnar
- Lesa skáldverk allavega fimm íslenskra höfunda sem ég hef aldrei lesið áður
- Læra að elda franskar bökur
- Verða flinkari í að útbúa matmikil salöt og undir þetta fellur: finna æðislega uppskrift að Salad Nicoise og taboule
- Skrifa þakklætisdagbók
- Útbúa dreamboard
- Bakstur: baka rauða flaujelsköku og key lime pie
- Læra að búa til gnocchi
- Þjálfa mig í portrait myndatökum
- Læra á ný forrit fyrir ljósmyndavinnslu
- Byrja á A Course in Miracles
- Heimsækja eitt nýtt land á árinu
- Hlúa vel að öllum átta öngum jóga
- Prjóna á sjálfa mig lopapeysu
- Blogga reglulega
- Kaupa myndbandsupptökuvél og safapressu
- Skrifa bók
Engin ummæli:
Skrifa ummæli