sunnudagur, 27. janúar 2013

Snjór yfir öllu

Við fórum í gær í göngutúr út í Fossvogskirkjugarð til að heilsa upp á snjóinn. Þar barði Baldur runnana sundur og saman, sagðist vera að losa þá undan þunga snjóssins. Í miðjum hamaganginum fann hann hreiður frá síðasta sumri.

Hreiður í snjó; eitt fyrirbærið tilheyrir hlýju árstíðinni og hitt þeirri köldu.

Snjórinn við Öskjuhlíðina
 
Barrnálar
 
Untitled
 
Untitled
 
Snjóþunginn barinn af greinum
 
Kirkjugarðurinn
 
Hreiður í snjónum
 
Vindurinn að búa til snjóbolta

Engin ummæli: