fimmtudagur, 28. febrúar 2013

Vetrarrósir

Mmm, rósir um miðjan vetur. Alveg dásamlegt. Litir og líf sem mótvægi við skammdegi og vetri.

Takk alheimur! Ógeðslega flott framtak að búa til svona blóm.

Happythankyoumoreplease  ♥ ♥ ♥

Vetrarrósir
 
Untitled
 
Untitled

Engin ummæli: