Þá erum við komin í bæinn Blois sem liggur við ánna Loire (Leira/Leirá) í Val de Loire (Leirudalnum).
Við tókum lestina frá Rennes til Le Mans í gær þar sem við hittum pabba og Huldu. Síðan var brunað frá Le Mans til Bloise.
Hér ætlum við að vera næstu þrjá dagana og bralla margt skemmtilegt.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli