fimmtudagur, 17. júlí 2014

Kolvetnasúpa

Kolvetnasúpa

Við erum að þreifa okkur áfram með high carb low fat (hclf) matarræði þessa dagana (inspíreruð af Youtube Freelee). Í þessu vidjói hendum við í svokallaða kolvetnasúpu sem samanstendur af kartöflum, sætri kartöflu, gulrótum, byggi og borin fram með soðnum grjónum.

Engin ummæli: