miðvikudagur, 1. mars 2006

Allt er þá þrennt er

Ingivaldur klukkaði mig um daginn og mér finnst eintaklega viðeigandi að nota fyrsta dag marsmánaðar til að sinna því. Þetta ku vera mín þriðja klukkviðleitni, hinar tvær verandi fimman og sjöan. Látum á þetta reyna.

Fjórar vinnur:
Í bakarí (Heildsölubakaríið og Reynir bakari)
Á hestabúgarðinum Der Wiesenhof sumarið 1997 (á gistiheimilinu og veitingastaðnum)
Lagerstarfsmaður hjá Pharmaco
1818

Fjórar bíómyndir sem ég hef horft á aftur og aftur og aftur:
Grease
Dirty Dancing
Moulan Rouge
Amelie

Fjórar plötur sem ég hef hlustað á aftur og aftur og aftur:
Hárið - úr söngleiknum Hárið
Surfacing - Sarah McLachlan
Dimance a Bamako - Amadou & Mariam
The Keyboard King at STUDIO ONE - Jachie Mittoo

Fjórar bækur sem ég hef lesið aftur og aftur og aftur:
Dalur hestanna - Jane M. Auel
Vígslan - Elisabeth Haich
Þorpið sem svaf - Monique P. de Ladebat
Ævintýrabækur Enid Blyton

Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Miðtúni 88 (1985-1989)
Þingási 34 (1989-2001)
Digranesvegi 70 (2001-2002)
Eggertsgötu 28 (2003-2005)

Fjórir sjónvarpsþættir sem ég fíla:
Frasier
Despó
Friends
Þættir David Attenboroughs

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt úti í hinum stóra heimi:
Salvador Dalí safnið í St. Petersburg, Flórída og Salvador & Gala Dalí húsið í Púbol, Spáni
Kulusuk
Andorra
Hollywood

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt á skerinu:
Látrabjarg
Vestmanneyjar
Hvítá í gúmmítuðru
Ásbyrgi

Fjórir réttir:
Smjörsteikt bleikja að hætti pabba og veiðifélaga
Grænn kostur
Ýmis tíningur frá tengdó
Margaríta frá Devito's

Fjórir staðir sem ég vildi heldur vera á:
Í potti 3 í Laugardalslaug á leið í gufuna
Á Grænum kosti
Á Súfistanum að dreypa á swiss mocha
Þar sem er yfir frostmarki

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Skilðig með frostmarkið!