Eins og glöggir lesendur dagbókarinnar hafa kannski tekið eftir erum við skötuhjú búin að koma okkur upp myndaalbúmi á netinu. Nú þegar eru komin nokkur albúm sem hægt er að skoða, notið tengilinn hægra megin undir Okkar síður til að komast á síðuna.
Það er mögulegt að skrifa ummæli við hverja mynd en til þess þarf maður að vera skráður notandi á vef flickr. Það er frítt svo þau ykkar sem vilja geta gert það. Svo eru ummæli við færslur líka alltaf vel þegin :0)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli