mánudagur, 24. september 2007

Malasíumyndir

Myndir frá ferð okkar um Malasíu eru komnar á netið, endilega kíkið á þær: hér!

19. - 20. ágúst: Georgetown
21. - 23. ágúst: Kuala Lumpur
24. - 26. ágúst: Taman Negara þjóðgarðurinn

Smá sýnishorn frá Georgetown:

Vííí, ég fékk muffu :)
 
Sætindi eða sætyndi
 
Farangur: 35 kíló
 
Moskan
 
Með blæju
 
Gullfallegur arkitektúr
 
Flúrið í klanhúsunum
 
Edda?
 
Hr. Oleson
 
Musterið
 
Reykelsafórnir
 
Reykelsafórnir
 
Kínverji og fugl hans
 
Malasíustolt
 
Malasískar brauðbollur
 
Smá sýnishorn frá Kuala Lumpur:
Kínahverfið
 
Götumynd frá KL
 
Gleraugu í úrvali
 
Ganesh, Shiva og Parvati
 
Hindí graffití
 
Sri Mahamariamman hof
 
Áin, moskan og háhýsin
 
Blómumprýddur ljósastaurinn
 
Á ljóshraða gegnum lífið
 
Spennan í  hámarki
 
Þetta er ungt og leikur sér
 
Tvö fræknu og tvíburaturnarnir Petronas
 
Slæðubúð og brosmild stúlka
 

 
Smá sýnishorn frá Taman Negara:
 
Bless Kuala Lumpur!
 
Á fljótandi veitingastaðnum
Skál!

Komnir í frumskóginn

Komin út á hengibrúnna

Hálfnuð

Komin á tindin

Þvotturinn á snúrunni

Börnin í þorpinu

Vopnaður og varasamur

Ekki fjarri skotmarkinu

Unglingarnir í skóginum

Í feluleik

Björgunarvesti eru alltaf töff

Engin ummæli: