laugardagur, 2. ágúst 2014

Bæjarferð

Við fórum í skemmtilega bæjarferð með pabba og Huldu í gær, þar sem við m.a. fengum okkur ramen súpu á Ramen Momo á Hafnargötu, heilsuðum upp á Ernu frænku Baldurs, kíktum á fuglalífið við Tjörnina og fengum okkur kaffipásu á Cafe Babalú.

Untitled Untitled Untitled Untitled Untitled Untitled Untitled Untitled Untitled

Engin ummæli: