Í þessum skrifuðu orðum erum við Ásdís að leggja af stað í ferðalag til Egilsstaða. Vegna þess hvernig Egilsstaðir eru staðsettir miðað við Reykjavík ætlum við að fara hringinn í kringum landið í leiðinni. Á Egilsstöðum er svokölluð þjóðahátíð um helgina og vonandi verður mikið fjör þar. Nánari skýrslu má vænta síðar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli