fimmtudagur, 21. apríl 2005

Gleðilegt sumar allir saman!

Já nú þýðir ekkert annað en að taka fram sandalana og strandmottuna, eða ekki :Þ Að minnsta kosti þýðir ekkert að vera á þessum fábjánalegu nagladekkjum út um allt, burt með þau. Það er kominn tími fyrir sumarskap og hreint loft.

Engin ummæli: