föstudagur, 1. júlí 2005

Óskin rættist

Ég minntist á það fyrir skömmu að í Öskjuhlíðinni myndu kanínuungar vonandi koma í staðinn fyrir andarungana við Tjörnina. Í vinnunni í dag og á heimleiðinni rættist rækilega úr því og ekki var það ein kanína heldur fimm og þar af nokkrir ungar. Það má vera að fólk hafi ólíkar skoðanir á þessum dýrum en það er óumdeilanleg staðreynd að þær eru sætar.

Engin ummæli: