mánudagur, 27. júní 2005

Á milli lífs og dauða

Í dag var fyrsti dagurinn minn á nýjum stað í vinnunni. Ekki sá ég nú kanínuunga en þarna er friðsælt og gott að vera enda staðsetningin góð. Það má eiginlega segja að maður sé staddur milli lífs og dauða bróðurpart dagsins.

Engin ummæli: