föstudagur, 25. nóvember 2005

Flámæli

Ég hef komist að því að þegar Íslendingar útrýmdu flámæli í kexverksmiðjunni þá gleymdist alveg að sinna litlu nýlendunni í suðri, Danmörku. Hér hefur flámæli náð slíkum hámæli að það er komið í ritmálið t.d. barst mér reikningur vegna internetsins áðan merktur Baldør Johannesson.

Sem minnir mig á að mig er farið að lengja nokköð eftir góðöm slörk af skeri með rjóma.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Skelðeg!