miðvikudagur, 13. júní 2007

Leikið með linsuna

Við uppgötvuðum nýja hlið á myndavélinni okkar í dag þegar við sátum og biðum eftir nachós á Jesse James. Fyrst tókum við myndir af okkur með retró stillingunni:

Næst uppgötvuðum við pastelstillinguna og prufuðum hana:

Loks prufuðum við illustration stillinguna:

Ferlega gaman að taka flippaðar myndir :o)

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ásdís. Spurning ? Hver er þessi með skeggið?

Unknown sagði...

Þetta eru skemmtilegar myndir, rosa flottar.

Tinnsi sagði...

Ja, svaka skemmtilegar myndir, mer finnst illustration best.

Nafnlaus sagði...

Þetta er alveg geggjað :) Mér finnst pastel-stillingin flottust.

Snjólaug

ásdís maría sagði...

Sko, þessi með skeggið, ég veit ekki alveg hver hann er en hann hefur fylgt mér eins og skugginn allan tímann sem ég hef verið í Nepal. Mig er farið að renna í grun um að hann sé yeti, þ.e. Snjómaðurinn ógurlegi.