Það er alltaf eitthvað einstakt við Þingvelli. Frá Lögbergi er tiltölulega víðsýnt og maður getur skemmt sér við að nefna (rifja upp og reyn' að muna) fjöllin og fellin í kring.
Ekki er nú verra ef það er blankalogn, sól og hlýja. Þá er fallegt að standa við Þingvallavatn og sjá fjöllin speglast á vatnsfletinum.
Ekki er nú verra ef það er blankalogn, sól og hlýja. Þá er fallegt að standa við Þingvallavatn og sjá fjöllin speglast á vatnsfletinum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli