fimmtudagur, 6. júní 2013

Hamborgarabúllan

Við vorum búin að pakka ofan í kassa í allan dag.

Orðin svöng og þreytt.

Höfðum heyrt að Hamborgarabúllan biði upp á grænmetisborgara sem væru ekki sem verstir.

So no more!

Við beint á hjólin og niður að höfn í mildu veðri.

Útkoman: Borgaranir voru geggjaðir. Franskarnar voru kríspí beyond. Súru gúrkurnar voru últrasaltar. (Þetta er allt hrós btw)

En það besta? Sjeikinn maður! Fengum okkur vanillu-karamellu sjeik sem engin ending var í.

Það er kannski ágætt að maður sé að flytja aftur til Noregs, svona í ljósi þessa nýja fundar. En gott var það, holy smokedy!

Besti shakinn í bænum
 
Untitled
 
Bestu borgaranir í bænum

Engin ummæli: