
Þessa helgina:
* kíktum við í tívolí!
* fengum við alvöru popp!
* fórum við í útsýnisferð með Parísarhjólinu!
* fórum við í þeysireið í spinningstryllitæki!
* varð Baldur sjóveikur!
* pikknikkuðum við í Lundedalen!
* lögðum við okkur í grasinu í Lundedalen!
* borðuðum við eitt besta salat í heimi: marinerað grænmeti!
* eldaði ég blómkál, ertur og kjúklingabaunir í karrýi! (uppskrift kemur síðar)
* bakaði ég mína fyrstu kaffilengju úr bókinni góðu Stóru bakstursbókinni!
That's all folks!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli