sunnudagur, 20. apríl 2014

Rennes

Gleðilega páska!

Myndir frá laugardagsrölt um miðbæ Rennes:

Rennes
Þar sem húsin eru í miðaldarbúningi og svolítið á ská Rennes Rennes Untitled Untitled
Þar sem þessi blóm voru til sölu á markaðnum Laukur á markaðnum
Þar sem enginn skortur er á lauk Untitled
Þar sem orðin snigill og kvöldmatur fara alveg saman Þistilhjörtu
Þar sem grænmeti hefur hjarta {même un artichaut a du coeur - Amelie Poulain} Á markaðnum í Rennes
Þar sem hvítlaukurinn fæst lífrænn fyrir 5 evrur Rennes Rennes Rennes Rennes Rennes
Þar sem húsin klæðast tiglum Götumynd frá Rennes Bakarí Grænmetisgallette
Þar sem þessi galette fæst Kouign, bretónskur eftirréttur
Þar sem sérréttur heimamanna er: smjördeigssnúður, karamellusósa, ís OG rjómi

Engin ummæli: