Ég er á Bókhlöðunni eins og stendur í vinnutengdu erindi. Ég gat þó ekki staðist freistinguna og varð að prófa nýju tölvurnar hérna í Bókhlöðunni. Þeir sem til þekkja vita hvað þarft var orðið að skipta um græjur og það hefur nú verið gert með stæl. Lítil borðtölva, flatur skjár, mús með geisla og skrolltakka og stíft og gott, nýtt lyklaborð. Uhh, hvad jeg er lykkelig:)