Í gær byrjaði ég að vinna hjá Þjónustumiðstöð Vinnuskóla Reykjavíkur, öðru nafni lagernum. Ég hef fengist við ýmislegt á þessum stutta tíma eins og að mála og setja saman hjólbörur, raða í verkfærakistur og svona altmúlígt. Gott að vera svona mikið úti.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli