laugardagur, 25. júní 2005

Er ég drekinn?

Í gær urðu miklar sviptingar á vinnustað mínum. Mér var reyndar aldrei sagt að ég væri drekinn en hópurinn sem ég stjórnaði var leystur upp og ég settur sem leiðbeinandi í Öskjuhlíðinni. Þessu fylgja vissulega kostir, gallar, tregi og tilhlökkun en hvernig sem allt fer þá tel ég að kanínuungar komi í staðinn fyrir andarungana semsagt hvorki betra né verra, bara öðruvísi.

Engin ummæli: