Af hverju þarf jólasveinninn endilega að vera með hvítt skegg? Má hann ekki eins vera rauðskeggjaður? Og af hverju er alltaf gert ráð fyrir að hann sé klæddur rauðum búningi, getur hann ekki allt eins klæðst bláum vinnugalla?
Ef svo er þá sá ég hann nefnilega áðan.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli