miðvikudagur, 1. febrúar 2006

Herfang

Við fórum á bókasafnið áðan til að ná í fjóra geisladiska sem við áttum pantaða. Við komum klyfjuð til baka, með hvorki meira né minna en 25 diska í farteskinu. Við gleymdum okkur aðeins í tónlistarekkanum og því fór sem fór: okkur leið eins og við hefðum rænt hálfu bókasafninu þegar við snerum heim á leið.

Í engri sérstakri röð samanstendur herfangið af eftirtöldu:

1. Café del Mar - The Best Of
2. Bob Marley & The Wailers - Exodus
3. Tori Amos - StrangeLittleGirls
4. Tori Amos - Boys for Pele
5. Lisa Ekdahl - Bortom det blå
6. Celine Dion - Miracle
7. Leonard Cohen - Ten new songs
8. Iggy Pop - Skull ring
9. Jethro Tull - The very best of
10. Pearl Jam - Binaural
11. Nirvana - Nirvana
12. Pixies - Best of Pixies
13. Nirvana - In utero
14. Little Richard - The masters
15. the mamas & the papas - Greatest hits
16. Neil Young - Greatest hits
17. Kim Larsen - Luft under vingerne
18. Kim Larsen - 7-9-13
19. Supertramp - Famous last words
20. Roxy music - Avalon
21. Creedence Clearwater Revival - CCR forever
22. Era - The very best of Era
23. Richard O'Brien - The Rocky horror picture show
24. Bob Marley and the Wailers - Fy-ah, fy-ah
25. Leonard Cohen - Dear Heather

Útlán á geisladiskum eru til einnar viku. Ég veit ekki með ykkur en mér finnst ansi metnaðarfullt af okkur að ætla að hlusta á allt þetta á einni viku. Við verðum þvílíkt upptekin.

Engin ummæli: