laugardagur, 23. september 2006

Ritgerð skilað

Í gær skilaði pabbi minn B.Sc. ritgerð í markaðsfræði til Háskóla Íslands fyrir mína hönd. Þar með er námi mínu í viðskiptafræði lokið að sinni og annar kafli hafinn. Ég man þegar ég sagði fólki fyrst frá því að ég ætlaði að hefja nám í viðskiptafræði, mér finnst vera stutt síðan. Þá þótti mér hins vegar langt þangað til að nútíðin þokaðist um þrjú ár. Skrítið.

4 ummæli:

ásdís maría sagði...

Til hamingju sætasti sæti!

Markaðsfræðingur og mannfræðingur er mjög góður kokteill :0)

Nafnlaus sagði...

Já, til lykke!

baldur sagði...

Hjartans þakkir Ásdís og Mamma! Ekki bara fyrir hamingjuóskirnar, heldur fyrir alla hjálpina.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju.